28.03.2018
kl. 11:35
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Samband sveitarfélaga á Austurlandi hefur falið Austurbrú að kanna fjarnámsþörf á Austurlandi en framboð greina í fjarnámi frá háskólunum hefur verið svipað í mörg ár. Í þessum tilgangi hefur verið búin til stutt könnun til að meta þarfir og áhuga á fjarnámi.
Lesa
28.03.2018
kl. 10:06
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Vegna umfjöllunar um menntun starfsfólks í leikskólum á Austurlandi: Vel hefur tekist til við mönnun leikskólanna á Fljótsdalshéraði ef horft er til viðmiða á landsvísu.
Lesa
22.03.2018
kl. 13:44
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs boðar til opins borgarafundar í fyrirlestrasal Egilsstaðaskóla 2. hæð mánudaginn 26. mars klukkan 20. Kynntur verður ársreikningur Fljótsdalshéraðs fyrir árið 2017 og farið yfir áherslur sveitarfélagsins fyrir árið og næstu ár. Fulltrúar Vegagerðarinnar koma á fundinn og fara yfir helstu verkefni stofnunarinnar innan sveitarfélagsins.
Lesa
20.03.2018
kl. 15:46
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Sveitarfélagið Fljótsdalshérað hefur gefið út umferðaröryggisáætlun fyrir árin 2017-2021. Þetta er í fyrsta skipti sem heildstæð umferðaröryggisáætlun er gerð fyrir sveitarfélagið.
Lesa
20.03.2018
kl. 11:53
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Áfallateymi Austurlands stendur fyrir opnum fundi í Kirkju- og menningarmiðstöðinni á Eskifirði, miðvikudagskvöldið 21. mars klukkan 20. Elfa Dögg S. Leifsdóttir, sálfræðingur hjá Rauða krossi Íslands, fjallar um áföll og viðbrögð í kjölfar þeirra og þau bjargráð er við eigum og hvernig við hlúum hvert að öðru.
Lesa
19.03.2018
kl. 14:39
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
271. fundur bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar, miðvikudaginn 21.mars 2018 og hefst hann kl. 17.00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með því að fara inn á vefsvæði sem heitir Bæjarstjórn í beinni. Þar er einnig hægt að skoða upptökur af síðustu fundum.
Lesa
16.03.2018
kl. 16:32
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Nú hefur verið send út skoðanakönnun til íbúa Fljótsdalshéraðs um viðhorf til sameiningar og / eða samvinnu sveitarfélaga og ættu allir íbúar 18 ára og eldri að hafa fengið hana senda, ásamt umslagi til að skila svarinu í.
Lesa
14.03.2018
kl. 10:00
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Komið er að dansbyltingu ársins sem haldin verður í sjötta sinn, föstudaginn 16. mars, á vegum UN Women á Íslandi. Viðburðurinn fer fram víða um land og einnig í íþróttahúsinu á Egilsstöðum milli klukkan 12 og 13. Allir eru hjartanlega velkomnir til að dansa gegn kynbundnu ofbeldi.
Lesa
13.03.2018
kl. 10:54
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Páll Breiðfjörð Pálsson vélaverkfræðingur hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Hitaveitu Egilsstaða og Fella. 22 umsækjendur sóttu um en Capacent hélt utan um ráðningarferlið.
Lesa
12.03.2018
kl. 11:37
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Undanfarna mánuði hefur Minjasafn Austurlands unnið að gerð nýs námsefnis fyrir grunnskóla. Efnið er hugsað sem stuðningur við skólaheimsóknir á safnið.
Lesa