- Stjórnsýsla
- Þjónusta
- Mannlíf
264. fundur bæjarstjórnar Fljótdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar miðvikudaginn 1. nóvember 2017 og hefst hann klukkan 17:00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með því að fara inn á vefsvæði sem heitir Bæjarstjórn í beinni. Þar er einnig hægt að skoða upptökur af síðustu fundum.
Dagskrá:
Erindi
1. 201702139 - Fjárhagsáætlun 2018
Fundargerðir til staðfestingar
2. 1710012F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 403
2.1 201701003 - Fjármál 2017
2.2 201702139 - Fjárhagsáætlun 2018
2.3 201709008 - Ísland ljóstengt/ 2018
2.4 201710060 - Eigandastefna ríkisins fyrir jarðir, land, lóðir og auðlindir.
2.5 201710002 - Samgöngumál
2.6 201606004 - Framkvæmdaáætlun jafnréttisáætlunar 2015 - 2019
3. 1710018F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 404
3.1 201701003 - Fjármál 2017
3.2 201702139 - Fjárhagsáætlun 2018
3.3 - Endurmenntunarsjóður Fljótsdalshéraðs - 24
3.4 201710087 - Fundargerð 231. fundar stjórnar Hitaveitu Egilsstaða og Fella
3.5 201702058 - Fundargerðir Ársala b.s. 2017
3.6 201705045 - Aðalfundur SSA 2017
3.7 201710086 - Aðalfundur Skólaskrifstofu Austurlands 2017
3.8 201702061 - Ungt Austurland.
3.9 201706031 - Uppbygging vindorku innan Fljótsdalshéraðs
3.10 201708078 - Viðtalstímar bæjarfulltrúa 2017 - 2018
4. 1710013F - Atvinnu- og menningarnefnd - 57
4.1 201702030 - Ormsteiti 2017
4.2 201709076 - 17. júní hátíðahöld á Fljótsdalshéraði
4.3 201610008 - Innviðagreining fyrir Fljótsdalshérað
4.4 201709066 - Starfsáætlun atvinnu- og menningarnefndar fyrir 2018
4.5 201704015 - Fjárhagsáætlun atvinnu- og menningarnefndar fyrir 2018
4.6 201710080 - Stoðþjónusta upplýsingaveitu
4.7 201710078 - Hluthafafundur Gróðrastöðvarinnar Barra ehf 30. október 2017
4.8 201710004 - Beiðni um styrk til að setja upp aðstöðu í heimavistarbyggingu ME
4.9 201710031 - Sjötíuára afmælismálþing Páls Pálssonar
5. 1710010F - Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 79
5.1 201710058 - Nýtt-útivistarsvæði ofan Eyvindarár.
5.2 201708005 - Snjómokstur og hálkuvarnir 2017
5.3 201410014 - Eyvindará efnistaka við Þuríðarstaði
5.4 201710026 - Viðhald og uppsetning á ljósabúnaði í dreifbýli.
5.5 201705107 - Útikörfuboltavöllur á Egilsstöðum
5.6 201703178 - Viðhald kirkjugarða
5.7 201710084 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir raðhúsi, Norðurtún. 13 - 15.
5.8 201709090 - Umsókn um styrk til Framkvæmdasjóðs ferðamannastaða 2018
5.9 201710019 - Ósk um stækkun lóðar, Miðás 8 - 10
5.10 201710085 - Starfsáætlun Umhverfis- og framkvæmdanefndar 2018
5.11 201710072 - Fundargerð 137. fundar Heilbrigðisnefndar Austurlands
5.12 201612100 - Mýrar 1- Deiliskipulag
5.13 201504080 - Fossgerði/Lóð 4 breyting á aðalskipulagi
6. 1710014F - Fræðslunefnd Fljótsdalshéraðs - 254
6.1 201710082 - Ályktun um stöðu barna
6.2 201710081 - Ytra mat á leikskólum 2018
6.3 201709083 - Fjárhagsáætlun fræðslusvið 2018 - leikskólar
6.4 201709084 - Fjárhagsáætlun fræðslusviðs 2018 - tónlistarskólar
6.5 201709085 - Fjárhagsáætlun fræðslusviðs 2018 - grunnskólar
6.6 201710083 - Fjárhagsáætlun fræðslusviðs 2018
6.7 201710059 - Sænska módelið, tilraunaverkefni
6.8 201108127 - Skýrsla fræðslustjóra
7. 1710004F - Félagsmálanefnd - 158
7.1 1608019 - Barnaverndarmál
7.2 1608018 - Barnaverndarmál
7.3 201710052 - Fjárhagsáætlun Félagsþjónustu 2018
7.4 201710057 - Bókun Notendaráðs Austurlands
7.5 201710059 - Sænska módelið, tilraunaverkefni
8. 1710006F - Ungmennaráð Fljótsdalshéraðs - 61
8.1 201710010 - Betri bær - ábendingar 10. bekkinga Egilsstaðaskóla
8.2 201710023 - Ráðstefnan Sýnum karakter
8.3 201610093 - Hjólabrettarampar
8.4 201702144 - Gjaldskrá íþróttamiðstöðvar fyrir ungt fólk
8.5 201710027 - Spurningar til stjórnmálaflokka í aðdraganda Alþingiskosninga 2017.
8.6 201710028 - Sýndu hvað í þér býr - námskeið á vegum UMFÍ
8.7 201710034 - Landsmót Samfés 2017
27.október.2017
Í umboði formanns
Björn Ingimarsson, bæjarstjóri