Ósk um gjaldfrjálsan tíma í Héraðsþreki fyrir eldri borgara

Málsnúmer 201911022

Vakta málsnúmer

Íþrótta- og tómstundanefnd - 57. fundur - 28.11.2019

Fyrir liggur erindi frá Gísla Agnari Bjarnasyni þar sem hann leggur fram ósk um að eldri borgarar fái gjaldfrjálsa tíma í Héraðsþreki.

Íþrótta- og tómstundanefnd þakkar Gísla fyrir erindið og vísar til bókunar máls nr. 201305168.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.