Saman hópurinn - beiðni um stuðning

Málsnúmer 201908074

Vakta málsnúmer

Íþrótta- og tómstundanefnd - 54. fundur - 22.08.2019

Fyrir liggur tölvupóstur frá Saman-hópnum, dagsettur 26. júlí 2019, þar sem beðið er um styrk frá sveitarfélögum.

Íþrótta- og tómstundanefnd leggur til að umsóknin verði afgreidd með öðrum styrkumsóknum haustúthlutunar.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.