Vefmyndavél

 Á vef Hitaveitu Egilsstaða og Fella https://hef.is/ (neðarlega)  er hnappur á vefmyndavél sem beinist að Urriðavatni.  Vélin sem beindist að Egilsstöðum hefur því miður verið tekin út notkun því sjónarhorn hennar samræmdist ekki lögum um persónuvernd.  Með betri tíð og hækkandi sól verður skoðað hvort mögulegt verður að koma mynd af Egilsstöðum í loftið á ný.

Vefmyndavél Fljótsdalshéraðs

Síðast uppfært 16. mars 2020