Umsókn um viðbótar tómstundaframlag vegna búsetu barns

Þau börn og ungmenni sem búa í a.m.k. 5 km fjarlægð frá þéttbýlismörkum sveitarfélagsins fá að auki 5.000 króna styrk árlega til að koma til móts við kostnað við akstur. Til að sækja þennan styrk þarf að fylla út umsóknareyðublað á heimasíðu Fljótsdalshéraðs.

Reglur um tómstundaframlag.

Bankanúmer - höfuðbók - reikningsnúmer