Umsókn um lækkun fasteignaskatts

Tekjulágum elli- og örorkulífeyrisþegum sem eiga lögheimili á Fljótsdalshéraði er veittur afsláttur af fasteignaskatti af samþykktu íbúðarhúsnæði samkvæmt reglum um afslátt fasteignagjalda á Fljótsdalshéraði sem byggðar eru á heimild í  4. mgr. 5. gr. laga nr. 4/1995 um tekjustofna sveitarfélaga.

Umsækjandi

Vegna íbúðar
Reikningsupplýsingar

Til að flýta fyrir mögulegri endurgreiðslu væri gott ef umsækjandi gæfi upp bankaupplýsingar um þann reikning sem umsækjandi vill fá endurgreiðslu lagða inn á, valfrjálst.

Bankanúmer-höfuðbók-reikningsnúmer
Fylgigögn

Til að hægt sé að greina hvort umsækjandi uppfylli skilyrði þurfa eftirfarandi upplýsingar að fylgja með:

  • staðfest skattframtal síðastliðins tekjuárs ásamt útfylltu yfirliti yfir fjármagnstekjur,
  • afrit af örorkuskírteini (þegar viðkomandi er 75% öryrki og er ekki orðinn 67 ára við upphaf álagningarárs)

Til staðfestingar á að umsækjandi sé eigandi viðkomandi eignar mun sveitarfélagið afla upplýsinga úr Vefuppfletti fasteignaskrá Þjóðskrá.

Viðhengi
Til upplýsinga

Afla þarf allra ofangreindra upplýsinga til að hægt sé að kanna hvort skilyrði séu uppfyllt fyrir afslætti eða niðurfellingu fasteignaskatts.

Umsækjenda er bent á að kynna sér persónuverndarstefnu Fljótsdalshéraðs.

Ábyrgðaraðili, Sveitarfélagið Fljótsdalshérað, kt. 481004-3220